Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýðfræðiupplýsingar
ENSKA
information on demography
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Lýðfræðiupplýsingunum ber að vera í samræmi við viðkomandi upplýsingar sem safnað var saman samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 862/2007 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008. Í þessu skyni ber að meta vísindalega grundvallaðar og vandlega skráðar tölfræðilegar áætlanaaðferðir og hvetja til notkunar á þeim.


[en] The information on demography should be consistent with the relevant information collected pursuant to Regulation (EC) No 862/2007 of the European Parliament and of the Council () and Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council. To this end, scientifically-based and well-documented statistical estimation methods should be evaluated, and their use should be encouraged.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1260/2013 frá 20. nóvember 2013 um lýðfræðilegar hagtölur í Evrópu

[en] Regulation (EU) No 1260/2013 of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on European demographic statistics

Skjal nr.
32013R1260
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira